10.8.2012 | 17:28
Þegar ég var í háskóla borðaði ég fyrir ~5000 á mánuði
Það er 167 kr á dag.
Átvögl.
Rúmar 1.300 krónur fyrir mat á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 94
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 492
- Frá upphafi: 480309
Annað
- Innlit í dag: 79
- Innlit sl. viku: 437
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 68
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða ár fæddistu og hvenar varstu í skóla??? "steingervingur"!!!
Guðmundur Rúnar Guðmundsson (IP-tala skráð) 10.8.2012 kl. 17:35
"Menn eru það sem þeir éta og er hroki í hvert mál, uppskera menn eftir því"...gott hjá þér Ásgrímnur. Einmitt að koma viti að í umræðunni... ;)
Óskar Arnórsson, 10.8.2012 kl. 18:57
Þetta var hægt AD 2007-8.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.8.2012 kl. 19:51
Já já Ásgrímur. Ég get lifað luxuslífi fyrir 5 þúsund á mánuði ef ég er bara á réttum stað á jörðinni...íslenskir nemendur fá minnstan stuðning af öllum Norðurlöndum og þannig hefur það alltaf verið. Íslenska Ríkið finnst betra að eyða peningum í mannvirki sem þeirra eigið fólk matar krókinn á. Og þannig hefur það alltaf verið líka...átvögl íslenskra ráðamanna eru fólk sem étur heilbrigða skynsemi venjulegs fólks og heilaþvær það fólk sem það heheur ekki lyst á...
Þetta var ansi hrokalegt komment hjá þér á alvarlega stöðu námsmanna okkar og kjör þeirra...þau eru til skammar. Eins og venjulega...
Óskar Arnórsson, 10.8.2012 kl. 22:11
Og hvað ástu? 5 pakka af núðlum á dag?
Spagettí? Pasta skrúfur í tómatsósu?
Hollar máltíðir það...
ViceRoy, 10.8.2012 kl. 22:30
Já það væri fróðlegt að fá nánari útskýringu á þessu og þá hvað þú borðaðir vegna þess að þú segir í inngangnum að þú hafir borðað fyrir 5000 kr. á mánuði en ekki eitt í matarkaup á mánuði svo ekki er um matarát hjá öðrum eins og ættingjum eða vinum að ræða í því sem þú borðaðir fyrir á mánuði...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.8.2012 kl. 23:39
Það er ekki hægt að hafa fjölbreytt og hollt fæði án þess að eyða allavega 1-2 þúsund kr á dag.
Það er ekki hollt að borða bara brauð og pasta alla daga.
Hallgeir Ellýjarson, 11.8.2012 kl. 16:32
... það eru til staðir í Asíu þar sem hægt er að éta sig feitan fyrir 5000 isl. kr á mánuði af góðum og hollum mat, enn ekki á Íslandi síðustu 25 árin...
Óskar Arnórsson, 11.8.2012 kl. 17:32
Ég vil bæta við að fangar á litla hrauni fá 1300 kr í matarpening á dag. Þetta er bara algjört lágmark í dag þegar matvöruverð er svona hátt.
Hallgeir Ellýjarson, 11.8.2012 kl. 18:30
Fangar á Litla-Hrauni fá nógan mat og þannig ætti það að vera fyrir alla,,,
Enn það vantar að tala um alvöru fátækt á Íslandi þar sem aragrúi fólks á ekki mat. Matarskortur einn og sér eykur glæpi, ofbeldi spillingu og félagslega eymd.
Þingmenn og ráðherrum á góðum launum er alveg sama og hefur alltaf verið sama. Það er engin vilji til að gefa öllum að borða í landinu sem ekki eiga mat...
Óskar Arnórsson, 11.8.2012 kl. 22:07
Á Íslandi, fólk.
Núðlur (fáanlegar í allmörgum bragðtegundum), hafragrautur, skyr eða kornflex í morgunmat - róterað eftir list. Hundakex á leið í skóla. Á kvöldin er gott að drekka te og jakobskex með smjöri. Um helgar: eggjakaka eða kjúklingahálfmánar.
Þetta þarf ekki að vera erfittt.
Aðalkostnaðurinn við að búa liggur í húsaleigu - sem er óskiljanlega há.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.8.2012 kl. 22:21
Ertu að djóka Ásgrímur? Ég var píndur sem barn með hafragraut á morgnanna, skyri í hádeginu og hræringi á kvöldinn og allir litu út eins og biafrabörn frá verstu hungursvæðunum.
Ekkert af þessu er með neinni næringu, enn ágæt uppfylling með alvörumat. Sem þú reyndar slepptir alveg að nefna.
Þú hefðir kanski átt að nefna hefilspænir í allskonar bragðtegundum fyrir námsmenn líka...
Óskar Arnórsson, 11.8.2012 kl. 22:54
Ekki djók. Og mér leið nokkuð vel af þessu öllu saman, merkilegt nokk.
Þetta matarræði leynir á sér.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.8.2012 kl. 19:26
Þú átt skilið Nóbelsverðlaunin fyrir þessa lausn á hungurvandamáli heimsins Ásgrímur. Vonandi varst þú í Háskólanum að læra hagfræði því ef íslenskur námsmaður á Íslandi getur lifað á 1,4 USD á dag, þá er hægt að fæða allan heimin auðveldlega á þennan hátt...það er til hagfræði líka sem gengur út á það að ef aukakóla ameríkana er lögð við þau kíló sem fólki vantar í Afríku, og síðan deilt í með tveimur, þá eru vandamálin leyst á báðum stöðum...
Óskar Arnórsson, 12.8.2012 kl. 22:36
Afríkuliðið lifir á dollar á dag... sá peningur fer líka í leigu.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.8.2012 kl. 19:42
Hvaða "Afríkulið" ertu að tala um Ásgrímur?
Óskar Arnórsson, 13.8.2012 kl. 23:38
Jebb og það er örugglega sama verðlag í Afríku og hérna.
Hallgeir Ellýjarson, 14.8.2012 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.