16.8.2012 | 17:57
Er það?
Þetta fær mig til að velta fyrir mér hverjir það eru sem skrifa þetta blað og gefa það út.
Engir sérstakir aðdáendur Chris Brown og/eða Rhiönnu, grunar mig, annars hefðu þau mjög líklega vitað af þessu.
Kannski veit þetta blessaða fólk ekkert hvað það er að gefa út, annað en að það er að einhverju leiti um frægt fólk.
Sem væri reyndar mjög fyndið.
Ég sé fyrir mér hóp af einhverju fólki þarna í stóru herbergi búandi til tímarit eftir númerum. Þetta er þá bara kit - frægi kallinn núna fer þarna, þetta sem við eru nokkuð viss um að markhópurinn fílar fer þarna, osfrv.
Ekkert vesen, og enginn tekur eftir neinu.
Plakat af Chris Brown var klúður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.