Ekki tilgangslaust, skaðlegt

Þetta er þetta venjulega, pólitíkusar vilja sýnast vera að gera eitthvað, og gera þá hluti sem er vitað að eru skaðlegir.

Svona lagað hefur verið gert áður: í Montana var hámarkshraðinn lækkaður úr 75 í 55. Það orsakaði fjölgun umferðarslysa - um einhverja absúrd tölu, minnir mig 30%, sem gekk aftur þegar hámarkshraðinn var hækkaður nokkurm árum seinna.

Sama gerðist hér 2008 - fjöldi alvarlegra slysa jókst skyndilega þegar farið var að líta betur eftir honum.

Orsökin er nokkuð sem er kallað "risk compensation."

Flettið því upp. Lesið um það. Skiljið það. Magnaður andskoti.


mbl.is Lækkaður hámarkshraði tilgangslaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

30 km hámarkshraði í íbúðahverfum í Reykjavík hefur skilað algeru slysaleysi, árangur = 100%. Vilja menn ekki hlusta á staðreyndir frekar en getspár?

stefán benediktsson (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 16:57

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Er það það sem virkar?

Maður spyr sig...

Slysin hurfu á dularfullan hátt rétt eftir að playstation kom út.

Úti á þjóðvegum er þetta öðruvísi.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.8.2012 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband