Þær munu náttúrlega kosta lágmark 4X meira

og valda gróðureyðingu og mengun, ef ég þekki þetta rétt.
mbl.is Sparperurnar taka við kyndlinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú svo magnað með það að sparperur menga meira en glóperur.

Það eru eiturefni í sparperum sem fara ekki vel í náttúruna.  EN LED perur eru að ryðja sig inná markaðinn með látum.  Og þær perur eru mun betri en báðar fyrrnefnd.  Þær eru ekki eins mengandi eins og bæði spar og glóperur, og einnig spara þær mun meiri orku en sparperur....

Jón Ingi (IP-tala skráð) 30.8.2012 kl. 17:48

2 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

ESB er að banna þessar perur fyrst og fremst til þess að minnka raforkunotkun sem oft er fengin með óumhverfisvænum aðferðum. Þetta er sem sagt aðgerð til þess að minnka losun koltvísýrings í Evrópu.

Þess vegna er fáránlegt að taka upp svona lög á Íslandi á meðan við fáum raforkuna frá vatnsafli.

Hallgeir Ellýjarson, 30.8.2012 kl. 17:58

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ah, já... þetta er til að spara íslensk kol.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.8.2012 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband