9.9.2012 | 05:15
Ég veðja á að þetta virki hjá þeim
Þetta hefur virkað annarsstaðar - í Montana meðal annars. Það var vel skrásett reyndar, og menn eru ekki lengur að klóra sér í hausnum yfir því hvernig á því stóð öllu saman.
Lægri hraði = fleiri alvarleg slys.
Hærri hraði = færri alvarleg slys.
Þannig er formúlan. Líka hérna (flettið því upp.)
Aukinn hámarkshraði í Texas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.