Öll stjórnin er gífurleg vonbrigði

Mér verður hugsað til 2008, þegar fólk þrammaði um, sönglandi: "vanhæf ríkisstjórn, vanhæf ríkisstjórn..." aftur og aftur.

Þá grunaði mig ekki að fólk væri að *biðja um* vanhæfa ríkisstjórn.


mbl.is Fjárlagafrumvarpið „gífurleg vonbrigði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Eins og þeir mundu segja hér í þessum bæ.

Don´t wish for something you don´t want, because you might get it.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 15.9.2012 kl. 02:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband