18.9.2012 | 07:23
Þetta hefur verið hægt síðan bíllinn var fundinn upp
Fyrst laumuðust þjófar bara til að snúa bílana í gang.
Svo kom rafstart, þá var trixið að annaðhvort tengja bara beint í startarann, eða troða skrúfjárni í svissinn.
Annað vinsælt trix var að tengja framhjá undir mælaborðinu.
Svo kom eitthvað hæ tek stöff, og þá fóru menn að *carjacka,* þ.e. stoppa bílinn, rífa ökumanninn úr og keyra burt.
Eða mæta á kranabíl í skjóli nætur og draga bílinn burt og pæla í hvernig á að setja hann í gang í friði og ró einhversstaðar.
Þetta þarf ekkert að vera flókið.
Stela bílum án lykils | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.