20.9.2012 | 17:07
Breska löggan var ekki vopnuð 1910.
Árið 1910 voru hinsvegar allir aðrir meira og minna vopnaðir.
Og þetta gekk upp þá.
Reyndar segir sagan að löggan var eitt sinn að elta ræningja, og þurfti þá að fá skotvopn lánuð frá vegfarendum til að berjast við þá. Það var einhverntíma á Játvarðstímanum.
Á Játvarðstímanum var líka algengt að menn væru að sprauta sig með kókaíni, morfíni og sennilega hinu og þessu öðru, og öllum var mestmegnis sama.
Já, þá var öldin önnur.
Á breska lögreglan að bera skotvopn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.