Hvað með það?

Þetta er einfalt. Sá sem er með meiri pening vinnur.

Obama er eins og er með miklu meiri pening, ergo, Obama vinnur.

Hvort það svo breytir nokkru er annað mál. Þessir menn eru báðir frekar óáhugaverðir.


mbl.is Romney sækir í sig veðrið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvað segir mér að peningavandræði hrjái ekki milljarðamæringinn Mitt Romney...

Skúli (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 18:41

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er svo dýrt að bjóða sig fram í USA að það þarf styrktaraðila þó maður hafi efni á að kaupa Ísland.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.10.2012 kl. 20:13

3 identicon

Það er ekki rétt að Obama eigi meiri pening í kosningasjóðum, Romney á langtum meiri, hinsvegar hefur Obama verið að eyða sínu fé á öllum réttu stöðunum og lætur gera endalausar auglýsingar, á meðan að Romney hefur basically bara setið á þessari gullhrúgu sinni.

Romney er Wall-Street frambjóðandinn og er studdur af fjölmörgum af hinum svokölluðu ''Super-Pacs'', sem eru félög sem vegna laga sem komið var í gegn af repúblikönum geta lagt fram ótakmörkuð fjárframlög til frambjóðenda, ÁN þess að tiltaka frá hverjum þau framlög eru frá. Þannig getur Wall-Street og allskyns corporations keypt hvaða stjórnmálamenn sem þeim sýnist.

Gott myndband sem útskýrir þetta: http://www.youtube.com/watch?v=1z-7gZG9py8&feature=plcp

Jón Ferdínand (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband