... já og nei

Jú, ræningjar erum við. Ekki öll viljandi, en hey, þetta er það sem við látum bendla okkur við...

En hann á við makrílinn. Það er bull í manninum og kjaftæði.


mbl.is Kallar Íslendinga ræningjaþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sýnist á tölum hafró að við eigum rétt á 9% aflans, en erum að veiða yfir 20...

Msgnús (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 21:01

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

20%, það er alveg passlegt. Ég er ekki viss um að við höfum getu til að draga upp eitthvað meira. Og makríllinn sem tegund mun ráða við þetta. Ég hef séð hve stórar torfurnar eru.

Hey, hvert auka-prósent heldur okkur utan ESB.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.10.2012 kl. 23:42

3 identicon

Þetta er svona eins og þegar "bully"-inn í skólanum ræðst á þennan veiklulega, litla með gleraugun sem á enga vini til að sýna hvað hann sé rosalega stór og sterkur. Þessi maður er aumingi. Ræðst á vopnlausa smáþjóð.

V (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 10:46

4 identicon

Þá hljóta Skotar, Færeyingar og Norðmenn að geta tekið slatta af Laxinum sem syndir um þeirra lögsögu áður en hann skilar sér í okkar ár.

Og hvers vegna ættu Norðmenn ekki að veiða það mikið af Norsk-Ísensku Síldinni að hún hætti aftur þessu flakki til Íslands?

Og eiga þá ekki bara að vera frjálsar veiðar utan við lögsöguna á Loðnu, Kolmunna og öðrum tegundum sem ekki geta haldið sig innan við línuna? Enda kemur okkur ekkert við það sem er utan við landhelgi og öðrum kemur ekkert við hvað er í landhelgi. Er það ekki þannig sem við viljum hafa það?

sigkja (IP-tala skráð) 27.10.2012 kl. 00:42

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Er það ekki þannig sem það er?

Ég hef ekki heyrt annað.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.10.2012 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband