27.10.2012 | 14:30
Illa lýst mér á nýja Ísland
Það er of líkt Kúbu fyrir minn smekk.
Jú, það eru alltaf þeir sem vilja ekkert frekar en að þræla við sykureyrinn og fá nær ekkert borgað, og búa í húsum sem þeir eiga ekki, og geta bara stundum keypt í matinn vegna þess að það er ekkert alltaf eitthvað til...
En mér lýst ekki á það.
Framtíðin lítur ekki vel út.
Barist um nýja og gamla Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég get sagt það að mér líkar miklu betur við New Holland(landbúnaðartæki) en nokkurn tíman New Iceland
valli (IP-tala skráð) 27.10.2012 kl. 15:08
Ekki líst mér heldur á það nýja Ísland,sem við höfum fengið smjörþefin af í stjórnartíð Jóhönnu. Öll mál sett fram þannig að þau hljóta að stofna til ófriðar,klækja stjórnmál alsráðandi. Sífeldar árásir á þá atvinnuvegi sem útflutningur byggist á. Kaffihúsa spekingar eru helstu ráðgjafar,allir þeir sem hafa stundað atvinnurekstur eru útilokaðir frá ráðgjöf. Ekki verður langt að bíða ef þessi stefna verður fram haldið að lífskjör færast aftur um nokkra áratugi fyrir þá sem ekki flýja land.
Ragnar Gunnlaugsson, 27.10.2012 kl. 15:10
Enda ekki von á öðru en niðurrifi frá manneskju sem hatar Sjálfstæði...
Jóhanna segði strax þau orð að það yrði aldrei aftur Sjálfstæði hér á Landi er hún fengi að ráða, manneskja með svona hugsun gengur ekki heil á sál sinni...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.10.2012 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.