Réttið upp hönd sem sáu þetta ekki fyrir

Tilvitnun:

"Sjómenn höfnuðu kröfum útvegsmanna um að tillit verði tekið til aukinna álaga stjórnvalda á útgerðina vegna veiðigjalda."

Það þurfti ekki mikið ímyndunarafl til að sjá að þetta myndi strax gerast.  En stjórnvöld hafa líklega ekkert ímyndunarafl.  Reyndar held ég að heilinn í þeim sé bara líffæri til þess að kæla blóðið.

Það á eftir að taka 20 ár að laga skemmdirnar eftir þau - EF það gengur vel.

"Fulltrúar sjómanna höfnuðu einnig að tekið verði tillit til aukins kostnaðar vegna hækkunar olíuverðs og annars."

Auðvitað.  Ekki þurfa flugfreyjur að borga fyrir Avgas.  Ekki þurfa pokadýrin í hagkaup að borga fyrir plastið.

"Kolefnisgjald var fyrst lagt á tímabundið árið 2010 og hefur síðan tvöfaldast og er nú ótímabundið. "

Það var bara lagt á til þess að arðræna öreigana.  Merkilegt, ekki satt?


mbl.is Viðræður LÍÚ og sjómanna árangurslausar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband