24.11.2012 | 22:23
Sennilegar ástæður:
1: ekki góður flóttabíll - löggan gæti hlaupið þá uppi.
2: markaðurinn er allur rangur. Þegar þeir stela bílum í parta, þá eru þeir að stela fyrir fólk sem mætir á partasölur. Það gera Prius eigendur ekki. Þeir eru of snobbaðir fyrir svoleiðis. Þeir fara í umboðið. Umboðið kaupir ekki vörur af þjófum.
Bílaþjófar stela ekki Prius | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Er ekki ástæðan einfaldlega sú að enginn markaður er fyrir þessa bíla? Þeir einu sem kaupa þá eru snobbaðir ríkisbubbar sem þykjast vera umhverfisvænir, nota þá til að skreppa út á flugvöll og flúga síðan milli borga og landa í sinni einkaþotu!
Gunnar Heiðarsson, 24.11.2012 kl. 22:50
Sem er það sem ég sagði: of snobbaðir fyrir vöku (eða hvað sem þetta heitir þarna úti)
Ásgrímur Hartmannsson, 26.11.2012 kl. 07:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.