24.12.2012 | 22:13
Forsetatíð Obama er sú írónískasta frá upphafi
Hann er demókrati -
Í tíð hans hefur skotvopnum í almenningseigu fjölgað stórfenglega.
Hann fékk friðarverlaun nóbels áður en hann byrjaði, en hefur síðan þá stóraukið hernaðinn í Afganistan.
Ég hef ekki séð að hann sé að gera neitt róttækt öruvísi hluti en Bush.
Byssusala í Bandaríkjunum stóraukist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
http://www.youtube.com/watch?v=Jhj3u3LoooM&feature=player_embedded
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 25.12.2012 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.