26.12.2012 | 21:49
Slæm kaup, það
Tékkum á þessu, vegna þess að VIÐ HÖFUM INTERNETIÐ! (ímyndið ykkur bara að það hafi verið voða flott músík undir þessu.)
Mjög ódýr skammbyssa, td Makarov, fer á... $200. Það er það ódýrasta sem bæði virkar og skotfæri fást í.
Verð á rifflum er upp allan skalann, frá núlli og uppúr. Haglabyssur, sama.
Sjálfvirkar byssur er frekar erfitt að finna, en þær seljast auðveldlega á $5000, þannig að ef þú átt eina til...
Skila byssum og fá gjafakort | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Nema hvad ad thegar thetta er gert af yfirvoldum, tha er thetta nafnlaust. Th.e.a.s. thu kemur bara med vopnid, faerd gjafakort, engar spurningar, engir eftirmalar.
Thannig ad thu gaetir verid med stolid vopn (dyran riffil, eins og thu taldir upp) og fengid sma pening fyrir. Eda kannski keyptir thu vopnid en vilt ekki selja ef hugsanlegt er ad vopnid lendi i rongum hondum. Eda kannski viltu bara burt med vopnid af heimilinu. Ekki slaemt ad fa sma pening, thannig lagad.
En svo ma ekki gleyma ad their bera saman numer a vopnum, eda onnur kennileiti, vid skrar ymiskonar (glaepi, etc). En thad kemur ekki i bakid a ther, af thvi ad thu lest vopnid af hendi an thess ad gefa upp nafn.
Personulega hef eg ekkert ut a thetta fyrirkomulag ad setja. Nokkur vopn tekin ur umferd. Sma peningur til thess er kemur med vopnid. Logreglan kannski upplysir einhver sakamal beint eda obeint.
Ninni (IP-tala skráð) 27.12.2012 kl. 20:13
Glæpamenn munu ekki koma með nein vopn í þetta. Í glæpaheiminum eru vopn dýrmætari en svo.
Fólk sem vantar pening mun selja vafasömum karakterum byssur fyrri þrefalt-fjórfalt verð frekar en að setja þau þangað.
Einungis algjörir tossar og þeir sem vita vel að þeir eru með verðlausa vöru í höndunum munu nýta sér þetta "kostaboð."
Ásgrímur Hartmannsson, 27.12.2012 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.