29.12.2012 | 01:45
Bíddu aðeins...
"Áður var það í höndum einstakra héraðsstjórna að halda saman upplýsingum um byssur í Þýskalandi, en nú er það verkefni komið til ríkisins."
Í alvöru?
Hmm... hvað meira ætli sé að færast frá héruðunum til ríkisins? Eitthvað? Ekkert?
Héraðstjórnirnar í Þýskalandi eru viljandi hafðar nokkuð sjálfstæðar - er þetta til marks um að verið sé að breyta því?
Ef svo er, af hverju?
5,5 milljónir byssa skráðar í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.