Eruði tilbúnir til að myrða 1.3% af þýðinu?

Ef svarið er já, þá hafiði það sem þarf til að sigra þetta stríð.

Ef ekki... hættið að berjast og farið að husa upp einhverjar aðrar leiðir. Þetta endalausa lögreglumál mun aldrei virka.


mbl.is Ráðleysi í stríði gegn eiturlyfjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

harðari viðurlög = harðari glæpamenn.

en ef menn vilja stríð, þá verður það svo.

bannaðu eitthvað sem er vinsælt og búðu til gullnámu.

menn deyja fyrir gull.

sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 31.12.2012 kl. 23:34

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er no-brainer, félagi.

Eiturlyfjabannið er vinsælt því það eru ekki nema þessi 1.3% af öllum sem það gerir lífið meira spennandi fyrir, og þú veist hvað fólki finnst almennt um minnihlutahópa.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.1.2013 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband