Var aldrei til Sovésk útgáfa af James Bond?

Hvernig hefði það verið?

Það hefði verið þessi gaur hjá KGB, sem vann við að setja óvini alþýðunnar í skottið á Volgunni sinni og keyra þeim til síberíu.

Hann hefði drukkið mysu. Volga, ekki kalda. Því ísskápar eru verkfæri hinna illu kapitalista.

Maðurinn sem berst gegn frelsi allstaðar.

Aðal óvinir Sovét Bonds hefðu verið kaupmaðurinn á horninu sem er ekki á hausnum, gaurinn sem rekur pylsuvagninn með hagnaði, og gæjinn sem bruggar landa í kjallaranum og selur hann ódýrar en ríkis-búðin. Og einhverjir random gyðingar.

Þetta hlýtur að vera til. Kannski á jútúb.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það hefði vissulega verið gaman að sjá sovéska útgáfu af ofur njósnara hennar hátignar í Kreml.  Annars eru þeir Putin og sá sem fer með hlutverk Bond nú um mundir merkilega líkir.   

Hrólfur Þ Hraundal, 7.1.2013 kl. 21:58

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Pútín er töff.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.1.2013 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband