Ég kom einu sinni til Danmerkur

Frá Þýzkalandi.

Það var eins og að koma til Afríku frá Evrópu.

Svo kom ég til Kaupmannahafnar. Lestarstöðin angaði af hlandi, svo og megnið af Vesterbrogade.

Það var að vísu hægt að ganga þurrum fótum að miðborginni á öllum rónunum sem lágu eins og hráviði um allt, og pylsurnar voru afar ljúffengar.

En nei. Danmörk er ferlegur staður.


mbl.is Í tísku að dýrka Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Danmörk er víðar en í Kaupmannahöfn, en það er helst í Kaupmannahöfn sem erlendar fyllibyttur míga ásig og annað.

 

Hrólfur Þ Hraundal, 7.1.2013 kl. 22:10

2 identicon

Erlendar fyllibyttur? Ekki það fyrst sem mönnum dettur í hug þegar þeir heyra Danmörk! Þeir eiga víst nóg af sínum eigin..

What? (IP-tala skráð) 8.1.2013 kl. 00:35

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nei, ég er nokkuð viss um að þessir rónar voru danskir.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.1.2013 kl. 16:40

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þú hefur aðra Zýn á Danmörku en ég.

Jón Halldór Guðmundsson, 10.1.2013 kl. 13:12

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef aðrar forsendur, annan bakgrunn.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.1.2013 kl. 18:56

6 identicon

tú ættir ad leita til gedlæknis

gudni rafn gudnason (IP-tala skráð) 16.1.2013 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband