14.1.2013 | 00:47
Stundum hef ég rétt fyrir mér.
Vísindi, sko.
Sjáið:
Í fyrra:
http://abclocal.go.com/kgo/story?section=news/local&id=8921881
http://www.huffingtonpost.com/youth-radio-youth-media-international/oakland-buyback-nets-300_b_2325729.html
Á þessu ári:
http://www.usatoday.com/story/news/nation/2013/01/12/gun-buybacks-popular-but-ineffective/1829165/
Mig grunaði þetta. Ég vissi að einhversstaðar var svona lagað í gangi, mundi ekki hver. Svo ég gúglaði bara "oakland gun buyback" þegar ég sá þessa frétt, og viti menn.
Þetta gerist alltaf. ALLTAF. Og fólk lærir aldrei.
Hvað kallar maður það þegar einhver reynir alltaf að gera það sama aftur og aftur, og ætlast til þess að það skili einhverri annarri niðurstöðu í hvert skifti?
Fjórar skotárásir á sex klukkustundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.