14.1.2013 | 20:14
Misnotkun hugtaka
Nauðgun, eða hver annar verknaður verður seint notaður sem vopn við neitt tækifæri.
Vopn eru nefnilega stundum notuð við að framkvæma verknaði. Verknaðir eru ekki notaðir til verknaða.
Hér er líklega verið að rugla hugtakinu "aðferð" við hugtakið "vopn". (Tactic vs weapon)
Sko, hugsaðu þetta svona: ef þú værir skaðlegur ofbeldismaður, færir þú þá niður í bæ vopnaður "kýldur í andlitið?"
Nauðgunum beitt sem vopni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.