15.1.2013 | 21:45
Bandalag á móti umferðarofbeldi?
Ég finn lykt af einhverjum fíflagangi.
Chantal Perrichon, leiðtogi Bandalags gegn umferðarofbeldi (LCVL), segir fækkun banaslysa líklega fyrst og fremst að þakka áframhaldandi efnahagskreppu, fremur en opinberum aðgerðum á borð við fjölgun hraðamyndavéla.
Líklega rétt ályktað. Sem eru merkilegt, rá einhverjum sem er í félagsskap sem segist vera "móti umferðarofbeldi."
Er einhver Mad Max fílingur í umferðinni í Frakklandi?
Þakkar kreppu fækkun banaslysa í umferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.