16.1.2013 | 17:20
Ó nei, það er kjöt í kjötinu!
Það var og.
Það er reyndar, (eða var, veit ekki hvort það er búið að laga þetta) einn framleiðandi á íslandi sem selur hakk sem inniheldur kindakjöt, nautgripakjöt, og "kjöt."
Enginn veit hverskonar kjöt þetta síðastnefnda er, hvaðan það kemur eða úr hverskonar skepnu.
Menn eru helst á því hér að um sé að ræða austur-evrópskar vændiskonur sem enginn vildu kaupa. Það er góð kenning, þar til hið rétta kemur í ljós.
Reiði vegna hrossakjöts í hamborgurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Kjöt úr nýju kjötvinnslunni hans Jóns Ásgeirs.? Eða hvað?
Hörður Einarsson, 16.1.2013 kl. 20:28
Í íslenskum innihaldslýsingum má oft sjá svokallað nautgripakjöt. Það segir mér að um sé að ræða beljukjöt. Kvígum er auðvitað slátrað jafnt og þétt, en hvergi virðist kjötið af þeim vera til sölu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.1.2013 kl. 21:07
Þetta eru fordómar fyrir beljum.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.1.2013 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.