... og karlar flytja inn konur frá Tælandi?

Nú veit ég að hlutföll kynjanna eru ekki alveg 50/50, meira svona 51/49, en samt, þetta er næstum helmingur, ca.

Nú, ef við gerum ráð fyrir að mogginn sé alltaf absolút lógískur, (en mogginn segir okkur reyndar líka að ef við erum skotin, deyjum við tvisvar) þá hefur einhleypum konum eingöngu fjölgað, en ekki körlum.

Hvað verður þá um þessa einhleypu menn?

Það væri ansi spúkí ef þeir breyttust í konur - ekki litist mér nú á það.

Kannski flytja þeir til Norge eða Kanada?

Kannski panta þeir úkraínskar dömur af netinu?

Enginn veit, eða, enginn segir mér.

Þetta er ekki case fyrir Mölder og Sköllý er það?


mbl.is Einhleypum konum fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband