23.1.2013 | 20:49
Það eru bara 3 í hverju liði í Gettu betur
Og það eru bara 2 kyn.
Til að jafna hlutföllin yrði að fækka eða fjölga um einn. Svo yrði einhvernvegin að pína einhverjar stelpur til að taka þátt, með góðu eða illu.
Ekki veit ég hvernig á að fara að því að kynleiðrétta spurningarnar hinsvegar. Grunar mig að sá sem það á að gera þurfi að taka inn mikið af sveppum.
Kynjareglur í þágu fyrirmynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það er hægt að skipta þremur sætum hnífjafnt milli 2ja kynja.
1 strákur + 1 stelpa + (1 hommi eða 1 lessa) = 1,5 strákur + 1,5 stelpa = 3 keppendur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.1.2013 kl. 22:08
Í alvöru, Axel....
Skúli (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 23:15
Já... við vorum að velta þessum möguleika fyrir okkur, en hann gengur eiginlega ekki alveg fullkomlega upp.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.1.2013 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.