Ómannaðar eldflaugar? Það ætla ég rétt að vona.

Það væri hámark fáráðleikans að vera að senda mannaðar eldflaugar á einhverja terrorista, sérstaklega þegar til boða stendur að senda bara tölvustýrðar eldflaugar.

Jafnvel þó við séum alveg siðblind: EPA er sko búið að reikna út að meðalmaðurinn er 9 milljón US$ virði, en eldflaug ekki nema 1.4 milljóna.

Samt, magnað að fólk sé að mótmæla ofbeldisverkum á ábyrgð Obama.  Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri af slíku, og það þó hann sé enn aktífari sprengjumaður en Bush. 


mbl.is Varði notkun ómannaðra flugvéla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þær sækja þó ekki í álinn á meðan þorskfjaran er auð! Ég meina sjáum bara Víetnam vitleysuna alla, sáu menm ekki þá að notkun hernaðartóla átti ekki við? Meðan bandamenn eru í hvívetna að sverta bandaríkjamenn fyrir að leyfa ekki lausamennsku aröbum að flækjast í stóli utanríkisráðherra þá dansa þeir svo stríðsdans í mið austurlöndum á kostnað almanna hagmuna í þessum löndum.

Stjáni (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 08:40

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

'Nam var í eðli sínu öðruvísi. Að nær öllu leiti. Ég hef grun um að menn séu bara að æfa sig í notkun fjarstýrðra sprengjuvéla þarna í arabalandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.2.2013 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband