12.2.2013 | 19:59
Paracelsus hafði rétt fyrir sér
En mig langar að vita: hvernig er þetta hægt? Ég meina, ég held ég hafi aldrei drukkið 10 lítra af VÖKVA yfir daginn, nokkurntíma.
Venjulega ef ég drekk meira en lítra af guðaveiginni sem Coca Cola vissulega er þá fer hún að bera keim af sápu.
Og alltaf lærir maður eitthvað nýtt: ekki vissi ég að börn fæddust tennt.
Drakk tíu lítra af kóki á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Börn fæðast með tennur, þótt svo að þær séu ekki sjánlegar. Tennurnar byrja að myndast í meðgöngu, eftir að fóstrið er orðið 4-5 mánaða gamalt.
Einar (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.