Og hver ætlar að borga þetta?

Ekki langar mig til þess, mig finnst ég hafa borgað allt of mikið nú þegar.  Fyrir ekkert.
mbl.is Skattfrjáls greiðsla fyrir að nota ekki bílinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landssamtök hjólreiðamanna

Vinnuveitandi / launagreiðpandi borgar, með sambærilegum hætti og hann borgi fyrir gjaldfrjáls bílastæði, ökutækjastyrki, hlunnindi eins og afnot af síma líka í  frítímanum. Munurinn er kannski helst að samgöngugreiðslur til handa þeim sem sjaldan nýta sér bílastæði er fjárfesting sem að öllu jöfnu skili sér í færri veikindadaga o.fl.   Nokkrir tilvísanir með rökstuðningi hvað varðar ávinningi

  • http://heatwalkingcyclling.org
  • http://grist.org/list/one-mile-on-a-bike-is-a-42-economic-gain-to-society-one-mile-driving-is-a-20-loss/
  • http://lhm.is/lhm/frettir/721-hjolum-til-framtidar-radstefna-20110916 (Glærur, ágrip og hljóðupptaka af erinsi Þorsteins Hermanssonar )
  • http://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item17282/%22Latum-hjolin-snuast%22---um-radstefnu-sem-haldin-var-um-hjolreidar (Carlos Dora og Thomas Krag til dæmis )

Landssamtök hjólreiðamanna, 19.2.2013 kl. 12:36

2 Smámynd: Árni Viðar Björgvinsson

Mér finnst að ég eigi ekki að niðurgreiða spítalavist þína og þinna nánustu, en ég geri það samt... glaður.

Árni Viðar Björgvinsson, 19.2.2013 kl. 22:49

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þið þarna: það er verið að borga fólki fyrir að spara sér pening. Þetta er eins og mér dytti í hug að borga fólki fyrir að fá sér ekki ópal öðru hvoru.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.2.2013 kl. 07:15

4 Smámynd: Morten Lange

Ásgrímur : Ef við notum ópalinn og búum til líkingu þá held ég að það mundi lita um það bil þannig út : 

  1. Sumir líka ópal og fá fjóra pakka á dag í vinnunni
  2. Þetta ópal er reyndar frábrugðið venjulegu ópali og sérstaklega hvernig við hugsum um hann  
  3. Neikvæð heilbrigðisáhrif væri þannig að, segjum 10% af heilsútgjöldum þjóðarinnar tengdist ofáti á opali
  4. Framleiðslan og flutningum af þetta magn af ópali mundi menga talsvert 
  5. Neyslan af gjaldfrjáls ópal mundi skekkja samkeppnisstöðu á nammi-markaðnum og reyndar eitthvað gagnvart hollan mat
  6. Gjafaópalinn væri skattfrjáls
  7. Sumir vilja fá grænmeti og kartöflur, nú eða peningar í staðinn, en núverandi reglur mundi gera það að verki að hlunnindaskatt yrði tekin af þessu, ólíkt ópalnum
  8. Svo næst fram lagabreytingu þar sem önnur hlunnindi til sanngirnis handa þeim sem ekki vilja ópal verða einnig skattfrjálsar

Það hefði mátt reyna að gera líkindindunum enn betri, en mér fannst erfitt að taka inn landnotkun, gjaldeyrisnotkun  og þess háttar í dæminu um gjafa-ópalið, en sem vissulega á við með ofnotkun bíla.

En ofnotkun bíla er ekki það sem löggjafin hugsar um, heldur að hvetja til heilbrigðara og grænna lífshætta og samgangna. Vonandi er réttlætiskennd hvað varðar skattareglur um hlunnindi til starfsmanna líka partur af þessu hjá þeim. 

Morten Lange, 20.2.2013 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband