19.2.2013 | 08:10
Og hver ætlar að borga þetta?
Ekki langar mig til þess, mig finnst ég hafa borgað allt of mikið nú þegar. Fyrir ekkert.
Skattfrjáls greiðsla fyrir að nota ekki bílinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 16
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 433
- Frá upphafi: 479473
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinnuveitandi / launagreiðpandi borgar, með sambærilegum hætti og hann borgi fyrir gjaldfrjáls bílastæði, ökutækjastyrki, hlunnindi eins og afnot af síma líka í frítímanum. Munurinn er kannski helst að samgöngugreiðslur til handa þeim sem sjaldan nýta sér bílastæði er fjárfesting sem að öllu jöfnu skili sér í færri veikindadaga o.fl. Nokkrir tilvísanir með rökstuðningi hvað varðar ávinningi
Landssamtök hjólreiðamanna, 19.2.2013 kl. 12:36
Mér finnst að ég eigi ekki að niðurgreiða spítalavist þína og þinna nánustu, en ég geri það samt... glaður.
Árni Viðar Björgvinsson, 19.2.2013 kl. 22:49
Þið þarna: það er verið að borga fólki fyrir að spara sér pening. Þetta er eins og mér dytti í hug að borga fólki fyrir að fá sér ekki ópal öðru hvoru.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.2.2013 kl. 07:15
Ásgrímur : Ef við notum ópalinn og búum til líkingu þá held ég að það mundi lita um það bil þannig út :
Það hefði mátt reyna að gera líkindindunum enn betri, en mér fannst erfitt að taka inn landnotkun, gjaldeyrisnotkun og þess háttar í dæminu um gjafa-ópalið, en sem vissulega á við með ofnotkun bíla.
En ofnotkun bíla er ekki það sem löggjafin hugsar um, heldur að hvetja til heilbrigðara og grænna lífshætta og samgangna. Vonandi er réttlætiskennd hvað varðar skattareglur um hlunnindi til starfsmanna líka partur af þessu hjá þeim.
Morten Lange, 20.2.2013 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.