23.3.2013 | 20:03
Brussel er í Vallóníu
Ástæða þess að flæmskir þjóðernissinnar eru að velta þessari hugmynd upp er að Flæmingjar vinna alla vinnuna og borga allan skattinn, á meða Vallónar eru meira og minna á bótum.
Ég kom einu sinni til Brussel, stutt, og ráfaði aðeins um.
Staðurinn er eins og öskuhaugur.
![]() |
Brussel verði sjálfstætt borgríki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Í Eldlínunni Glæpasaga á léttu nótunum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 16
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 353
- Frá upphafi: 486055
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 315
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það lítur út fyrir að flytja eigi spillta Vadikan-klerkaríkið til Brussel? Það kemur mér ekkert á óvart. Það gilda sömu mannréttindabrota-reglurnar í báðum þessum fílabeins-turnum spilltra og siðblindra "höfðingja"!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.3.2013 kl. 20:14
Páfinn í Brussel? Nah. Hefuru séð staðinn?
Ásgrímur Hartmannsson, 23.3.2013 kl. 23:19
Hjartanlega sammala. Brussel er andstyggilegasta borg Evropu af theim sem eg hef sed. Nokkrar borgir i Frakklandi koma thar fast a eftir asamt Akureyri se hun tekin med.
TB (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 05:29
Í sambandi við andstyggilegar borgir, þá má ekki gleyma Reykjavík. Útlendur vinur minn kom fyrir stuttu í heimsókn til Íslands. Hann hefur víða komið, bæði í Evrópu, Asíu og Norður og Suður Ameríku.
Honum fannst Reykjavík ljótasta og sóðarlegasta höfuðborgin sem hann hefur komið til. Hann gisti fyrstu nóttina á gistihúsi Hjálpræðishersins í miðbæ Reykjavíkur. Hann var hæstánægður með gistihúsið, en þegar hann kom út klukkan sjö á sunnudagsmorgun varð hann orðlaus. Hann hafði aldrei fyrr séð slíkan sóðaskap og ljóta umgengni í borg í landi sem er talið þokkalega þróað.
óli (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 14:04
Það eru til sóðaleg hverfi í Brussel eins og víðast hvar annars staðar, meira að segja í Reykjavík og jafnvel á Akureyri. En Brussel er samt ekki í Vallóníu. Brussel er eigið fylki, tvítyngt en aðallega frönskumælandi. Hið flæmsku- eða eiginlega hollenskumælandi Flandern (eða Flæmingjaland) er allt um kring og 10 km sunnar er svo hin frönskumælandi Vallónía. Brussel er svo um leið ein fallegasta og áhugaverðasta borg í heimi.
Sæmundur G. Halldórsson , 24.3.2013 kl. 19:34
Lille er skárri. Þó er þar megn hlandlykt í sumum skuggasundunum. Ekkert á borð við það sem finnst í miðborg Kaupmannahafnar þó - við Vesterbrogade og þar... úff.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.3.2013 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.