25.3.2013 | 01:17
Tékkum á netinu
Grænland er í efsta sæti, með 1 sjálsfmorð á hverja 1000 íbía á ári. (reyndar meira, eða 108 á 100.000 árið 2010).
Svo er Belgía... segir wiki. Það fer eitthvað tvennum eða þrennum sögum af því.
Suður Kórea er næst. Hlýtur að vera hundleiðinlegt að búa þar.
Hér er listinn: http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_suicide_rate
Austur evrópa og asía eru skv þessu voðalegir staðir.
Á Möltu er hinsvegar notalegt að vera.
En berum þennan lista við fyrri listann: http://www.worldlifeexpectancy.com/cause-of-death/suicide/by-country/
Og svo þennan: http://www.who.int/mental_health/prevention/suicide_rates/en/
Þessu ber ekki fullkomlega saman, því þeir taka mismunandi ár, og heimildirnar eru ekki alltaf þær sömu, en það eru samt sömu löndin á sömu stöðunum, nokkurnvegin. Hæstu 20 eru hæstu 15, sirka, mið 20 eru mið 15 osfrv.
Há sjálfsvígstíðni ungra karla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.