28.3.2013 | 21:26
Skólabókardæmi um heilaþvott
"FBI líkanið" sem er þarna, þetta er ekki "yfirheyrzlutækni." Þetta er heilaþvottartækni.
Yfirheyrzlur eru til þess að fá upplýsingar.
Heilaþvottur er til þess að fá einhvern til þess að gera það sem þú vilt.
Það er munur.
Nú þurfum við að spyrja, hvers vegna þarf að heilaþvo sakborningana? Skiftir í alvöru svona litlu máli hvað gerðist? Er aðalatriðið að fylla fangelsið?
Ekki er mér ljóst hvaða annarlegu hvatir liggja þarna að baki, en forvitni er ekki ein af þeim.
Svona færðu mann til að játa morð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Mikið rétt hjá þér. Enn Bandaríkin eru ekki venjulegt vestrænt land lengur og hafa ekki verið það síðan um 1955. þetta er lögreglu og njósnaríki sem tortryggir allt og alla. Allir eru "sekir" um eitthvað og það þarf bara að ná því uppúr þeim. Með góðu eða illu.
"Ég vill fá játninguna skriflega frá þeim með ÖLLUM ráðum" H Himler 1941. Svona vinna BNA í dag líka.
ólafur (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 08:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.