31.3.2013 | 03:45
Heitt loft
Jú, það er vissulega gaman af þeim stundum, en það verður aldrei neitt úr neinu sem þeir gera.
Þeir vita alveg hverjir andstæðingarnir eru. Þeir vita hvernig þeir eru búnir - það er ekkert leyndarmál, það er bókstaflega hægt að fletta því upp á netinu hvar sem er.
Þeir vita hvernig þeir eru sjálfir útbúnir. Því þeir eru þeir sjálfir. Rökrétt, sko.
Ef þeir gera það sem þeir hóta, þá er ekkert mál fyrir þá að reikna út hvernig það endar - ef þeir eru ekki algjörir mongóar.
Í stuttu máli missir Norður Kóreiska yfirstéttin völdin.
Þeir vilja það ekki.
Norður-Kórea lýsir yfir stríði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.