19.4.2013 | 00:06
Þetta er að verða eins og Halloween serían
Man ég sá 1, og þótti hún slök. Það var þó ég væri á 8. bjór þá, en eins og allir vita er allt frábært eftir 8 bjóra. Nema Fast & the furious.
Svo sá ég hana reyndar edrú og þá var hún miklu verri.
2 var töluvert skárri mynd. Plottið var enn heimskulegt, en það var þó meira aksjón og meira að horfa á.
3 var svo mikil framför frá 2.
Ef þetta heldur svoleiðis áfram þá lýtur þetta vel út. Á endanum verður þetta kannski eins og Godzilla myndirnar, bara sett saman úr klyppum úr fyrri myndum.
Ég meina, hver horfir á svona lagað edrú?
Fast & Furious 7 í bígerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.