Hann sveltur fljótt á Íslandi

Maturinn einn og sér er fræðilega mögulegur fyrir þennan pening, eða var það 2007, en þá er eftir húsaskjól, hiti og rafmagn.  Það gerist ekki.
mbl.is Ætlar að lifa á 176 krónum á dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já fínnt, finndu enn eina ástæðuna til telja upp hvers vegna það er svona ömurlegt að lifa á Íslandi.

Átakið talar bara um matarkostnað. Það væri annars ekki fræðilegur möguleiki að hann væri að lifa á þessum pening í Bandaríkjunum. Heldurðu virkilega að hann komi til með að taka hita, rafmagn og húsnæði inn í útreikninginn, maður sem á öruglega heimili metið uppá hundruði milljónir?

Einar (IP-tala skráð) 25.4.2013 kl. 22:20

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég veit ekkert hvernig hann ætlar að fara að þessu, maðurinn, en hann á meiri séns úti í Ameríku. 

Þar er *enginn* virðisauki á matnum, td.

Húsnæðið er að jafnaði 50% ódýrara.

Ef þetta er bara spurning um matarkostnað, þá er þetta ekkert mál.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.4.2013 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband