Í Þýskalandi er Nazismi bannaður

Það er sem sagt fordæmi fyrir því hjá lýðræðisþjóð að stjórnmálaafstaða sé hreinlega bönnuð.

Með það í huga:

Af hverju bönnum við ekki marxisma?  Það er vel defineruð stefna, sem hefur reynst sú skaðlegasta sem mannkyn hefur nokkurntíma reynt, en hefur ekki verið bönnuð á vesturlöndum mér vitanlega.

Jú, það er ekki í takt við hugmyndir frjálshyggjunnar að banna stefnur, en við erum á Íslandi, hér hefur aldrei verið nein frjálshyggja.

Það væri líka skemmtilega írónískt að banna marxisma, í ljósi þess hvað hann er.  Svona svipað eins og það er írónískt að banna nazisma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband