6.5.2013 | 18:55
Firepower to the people!
Þetta er það jákvæðasta sem ég hef lesið lengi.
Fyrsta byssan þrívíddarprentuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 32
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 408
- Frá upphafi: 477720
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ótrúlegt að fylgjast með þrívíddarprentara í "action". Ég hef að vísu aldrei séð byssu prentaða, en ýmsa aðra plasthluti.
Stórmerkilegt og á án efa eftir að breyta býsna miklu í "logistics" í framtíðinni.
G. Tómas Gunnarsson, 6.5.2013 kl. 19:24
Þetta er byrjun - með tímanum mun heimurinn sjá smá breytingu á valdajafnvægi, þegar vafasamir menn fara að geta prentað úr vopn eftir þörfum og nennu.
En þetta eru æðisleg tæki. Ég hef bara séð hluti sem hafa verið prentaðir svona út - það er gæðamunur á þeim. Það var hægt fyri svona 7-8 árum að prenta út nothæfar prótótýpur.
Ódýrara en að milla þær með CNC.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.5.2013 kl. 20:30
Í framtíðinni muntu fá sendan tölvupóst sem þegar þú opnar hann reynist innihalda vírus sem yfirtekur þvrívíddarprentarann sem er tengdur við tölvuna og prentar út tímasprengju stillta á 10 milisekúndur teljandi niður, eða eitthvað annað morðtól að eigin vali. Næstu útgáfur verða fullkomnari.
Tengið nokkra punkta fram í tímann og Skynet verður byrjað að prenta Terminatora í massavís, en ekki segja þá að ég hafi ekki varað við því.
Gerið mannkyninu greiða og ekki hafa sömu tölvuna tengda samtímis við internetið og þrívíddarprentara. Svona svipað og, ekki menga andrúmsloftið með breinnisteinssýru, freongasi o.fl. Allavega ekki ef þið hafið áhuga á því að hugsanlegir afkomendur ykkar geti átt lífslíkur.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.5.2013 kl. 20:44
Quote: "Connor: Why doesnt it become a bomb or something to get me?
"Terminator: It cant form complex machines, guns and explosives have chemicals, moving parts, it doesn't work that way, but it can form solid metal shapes."
Fattaru?
Ásgrímur Hartmannsson, 6.5.2013 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.