Flugmóðurskip eru úrelt

Hugsið aðeins um þetta:

Hver þarf að fljúga þotum til þess að gera eitt eða neitt lengur? 


mbl.is Flugmóðurskipið selt í brotajárn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef þú ert að vísa til ómannaðra flugfara (dróna) og slíks búnaðar, þá er verið að þróa sérstök móðurskip fyrir það sem verða á braut um jörðu.

Semsagt flugmóðurgeimskip. Fjarstýrð og ómönnuð að sjálfsögðu.

Guðmundur Ásgeirsson, 20.5.2013 kl. 18:52

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er meira en það:

Stýriflaugar - forritað hér, skotið þangað og gleymt. Þeim er hægt að skjóta úr hvaða flugvél sem getur borið þær, úr kafbát eða 30 tonna trillu.

Um borð í 30 tonna trillu væri hægt að geyma amk 10 drón, og skjóta þeim á loft með teygjubyssu.

Sprengjuflugvélar geta líka flogið andksoti langt, jafnvel yfir atlantshafið ef því er að skifta.

Orustuþotur hafa líke frekar langt flugþol, og ríki heims eru öll með vinaleg ríki sem þau geta notað til þess að gera loftárás á hvað sem er, virðist mér.

Það er ekki 1930 lengur. Stór herskip eru úrelt. Hafa verið úrelt síðan þeir sökktu Hood. Yamato var svo bara áherzlumerki.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.5.2013 kl. 23:07

3 identicon

Nei það er nu ekki rétt að flugvélamóðurskip séu úreld öðru nær. Drónar eru gagnlegir upp að vissu marki bara og þeim eru mikklar skorður settar. Fyrir það fyrsta þá eru þeir mjög hægfara og þá er auðvelt að skjóta niður. Svo er flugdrægnin mjög takmörkuð og það sama gildir um burðarþolið. Fæstir drónar geta borið flugskeyti enn þeir sem það gera bera bara eitt til tvö slík.

Einu herskipin sem sannarlega eru úreld eru orustuskip, enn þau voru orðin úreld strax í byrjun seinna stríðs eins og sást vel 1941 þegar Bismark var sökkt..

óli (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 18:10

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Flugmóðurskip eru orðin að voðalega góðu skotmarki núna. Fylgstu vel með því í næstu heimstyrrjöld.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.5.2013 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband