23.5.2013 | 23:58
Jafn lengi og spurningin, auðvitað.
Katrín, formaður VG, gagnrýnir hlut kvenna í nýrri ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins á Facebook-síðu sinni í kvöld og spyr hversu lengi það svar dugi að hæfileikar eigi að ráða ferðinni en ekki kyn.
Bíddu... vill hún þá frekar ráða algjöra skussa af "réttu" kyni, en einhvern sem veit hvað hann er að gera?
Ja... það myndu útskýra svo margt.
Hve lengi dugar svarið: Hæfileikar ráða för en ekki kyn? Þegar reynt er að útskýra af hverju konur eru í minnihluta í valdastöðum? spyr Katrín.
Lof mér giska... Katrín er í þessari vinnu vegna kyns, en ekki vegna hæfileika.
Bara ágiskun.
Hve lengi dugar svarið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Var það ekki einmitt grundvöllur jafnréttisbaráttunnar að það væru hæfileikar en ekki kyn sem réði för? Svo þegar skóinn kreppir að hinum fætinum þá má ekki fara þá leið.
Gulli (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 07:25
Held að anti stjórnarliðar hafi endilega viljað fá Vigdísi ´sem ráðherra, bara til að getað svo fundið að því sem hún stendur fyrir.
Djöfull er ég fegin að vera laus við SF/VG liðið !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 08:18
Það besta er samt, að fyrst braut Jóhanna "hér varð hrun" Sig þessi lög með mjög afgerandi hætti, þá á vegum samfylkingarinnar, og svo brau Ögmundur þau - þá til þess að koma að einstakling sem var sannarlega með minni hæfileika.
En þá var auðvitað allt í lagi að brjóta lögin.
Þetta fólk...
Ásgrímur Hartmannsson, 24.5.2013 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.