Keypti kött?

Það er mín reynzla af köttum að maður kaupir þá ekki, né þarf maður þess.  

Annað hvort fær maður slíkt dýr gefins einhversstaðar, eða kvikyndið bara birtist.  Og svo vill enginn kannast við það.  Þá á maður allt í einu kött.


mbl.is Kötturinn sat fastur í eldhúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

12 kg köttur er nú sennilega Maine coon. Þeir er yfirleitt er gefins hef ég heyrt.

Edda Björk Ármannsdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2013 kl. 22:46

2 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

Já Maine Coon kosta sitt.

Hallgeir Ellýjarson, 31.5.2013 kl. 06:07

3 identicon

thad er hægt ad kaupa helling af hreinraektudum kottum eins og hunda, norskir, maine coon, bengal, persian, ragdoll, etc. @Edda, gefins maine coon, vill endilega vita hvar thar sem their kosta yfirleitt 200k+

eddi (IP-tala skráð) 31.5.2013 kl. 08:44

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nú þekki ég lítið til katta sem tegunda, bara svona meira á persónulegum nótum, eða þannig.

Mér virðast þetta allt keimlæik kvikyndi, nema sumir eru stærri en aðrir.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.5.2013 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband