1.6.2013 | 17:17
Ástæður?
Fólk ver ekki nógu miklum tíma í rúmi, af einhverjum orsökum.
Kannski vinna þeir of mikið. En hér á landi vinnur fólk líka stórlega of mikið, en eignast samt fullt af börnum.
Kannski hafa þeir það of gott? Ég hef ekki rannsakað það sjálfur, en mér sýnist vera fylgni milli þess að hafa það skítt og að eignast börn. Sjá Afríku vs vesturlönd. Og svo verður alltaf mikil fólksfjölgun eftir meirháttar stríð.
- hér getur spilað inní að á vesturlöndum hefur kvenfólk átt það til að komast í góða vinnu. Svo það frestar þá barneignum þar til það er orðið of seint. Það er þannig sem siðmenningar falla.
- kannski eru þeir einfaldlega gáðafari en aðrir. Gáfað fólk eignast yfirleitt færri afkvæmi. (Þá hljóta Japanir að vera alveg brilljant.) Það mun einmitt vera svo að flest fólk er slys.
Það er eitthvað í menningunni.
Þjóðverjum fækkað um 1,5 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.