4.6.2013 | 23:01
Eru þeir að læra af okkur?
Kannski ekki. Þeir ættu nefnilega að hafa tekið eftir stöðnuninni hérna.
Þegar megnið af veltunni eru bara einhverjir fjárfestar að selja sín á milli hægir svolítið á, og þá myndast bóla, sem annað hvort lekur úr (með heppni) eða springur með leiðindum (sem gerist líklega).
Maður spyr sig hvort þeir vita hvað þeir eru að gera.
Ja, þetta er viss gróði í stuttan tíma.
Fjárfestar hækka fasteignaverð vestanhafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.