27.6.2013 | 07:02
Auðvitað ekki
Pælum aðeins í þessu:
Löggan kemur auga á tvo grunsamlega einstaklinga á bifhjóli, akandi nokkuð skrykkjótt.
Þeir þurfa að kíkja á þetta.
Þessir tveir grunsamlegu einstaklingar verða bara grunsamlegri þegar þeir er eltir.
Svo keyra þeir á staur.
Þá kemur á daginn að þetta eru stelpur - og þær bregðast við á heldur ofsafenginn hátt þegar til stendur að ná í þær.
Engin undarleg viðbrögð voru sýnd við þessu.
Engar athugasemdir vegna eftirfarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég held að málið sé að Lögreglan eigi að vita að þegar 13 ára stelpur brjóta umferðalög og hlíða þeim ekki þá mega þeir ekkert gera! ............... Af hverju stoppuðu þær ekki bara?
Árni Baldur Ólafsson (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 09:33
Bíddu nú aðeins Ásgrímur.
óskráð hljól, ekki tryggt, hentu frá sér ætluðu þýfi..
Til hvers heldur að Lögreglan sé ?
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 09:37
Enn eitt dæmið um lélegt uppeldi, svo þegar krakkarnir eru hirtir þá verðra foreldrarnir vitlausir og kenna öllum öðrum um sitt eigið heimatilbúna klúður.
Maron Bergmann Jónasson (IP-tala skráð) 27.6.2013 kl. 12:34
Birgir: ha?
Ásgrímur Hartmannsson, 27.6.2013 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.