30.6.2013 | 14:57
Er það tekið gilt?
Ég vissi ekki að hann hefði til þess leyfi. Fylgir það embættinu?
Merkilegt.
Jón Gnarr gaf saman brúðhjón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 8
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 363
- Frá upphafi: 480133
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, Jón Gnarr er borgarstjóri en ekki sýslumaður. Aðeins prestar og forstöðumenn safnaða, svo og sýslumenn og fulltrúar þeirra geta gefið saman brúðhjón. Í Reykjavík heitir sýslumaðurinn víst borgarfógeti.
Svo að vígsla Jóns Gnarr er bara merkingarlaus fíflagangur eins og ýmislegt fleira sem hann gerir.
Magnús Óskar Ingvarsson, 30.6.2013 kl. 17:03
Skipstjórar geta að vísu líka gefið saman brúðhjón en það er nú aðallega hugsað sem neyðarhemill þar sem ekki er alltaf mikið um presta út á sjó. Jón Gnarr hefur hins vegar sýnt því mikinn áhuga á að fá umboð til að gefa saman hjón, ég veit hins vegar ekki hvernig það hefur þróast.
Axel (IP-tala skráð) 30.6.2013 kl. 17:20
"Skipstjórar geta að vísu líka gefið saman brúðhjón en það er nú aðallega hugsað sem *neyðarhemill* þar sem ekki er alltaf mikið um presta út á sjó."
Ráðstöfun til að hindra presta í að fara á sjó?
Ásgrímur Hartmannsson, 30.6.2013 kl. 17:29
Fyrirsögnin er semsagt röng. Jón Gnarr hélt ræðu í brúðkaupinu og hermdi eftir einhvers konar hjónavígslu. Skiptir engan neinu máli nema þau sem í hlut áttu. Ekkifrétt. En það eru nú margar svoleiðis fréttir í kringum Jón.
Hvumpinn, 30.6.2013 kl. 18:15
Reyndar er þetta víst bara mýta, Axel, með að skipsstjórar lagalega geti gefið saman fólk. Hlutur að mestu komin frá Hollywood myndum. En það er ekki óalgengt að skipsstjórar gefi saman fólk en þá eru þeir aðeins að halda athöfnina sjálfa sem er eitthvað sem hver sem er má gera. Reyndar eru dæmi um að slík hjónabönd samt stundum verið viðurkennd þar sem skipsstjóri framkvæmir einsamall giftingu þar sem að í sumum löndum þá mun dómstóll viðurkenna hjónaband ef að báðir aðilar telja sig vera gifta og ef enginn lög hindra þá giftingu.
Það er einnig tiltörlega algengt að brúðhjón láti góðann sameiginlegann vin sinn gefa sig saman eins og hér er dæmi um með að Jón Gnarr hafi gefið saman vini sína. En þá verða brúðhjón þar að auki að fara til sýslumanns til að skrifa undir hið lagalega plagg sem gerir þau gift fyrir augum ríkisins. Prestar hafa hinsvegar réttindi til taka við þessum undirritunum og skila inn á þjóðskrá. Athöfnin sjálf er ekki beint það sem giftir lagalega frekar en athöf Jóns Gnarrs.
Og þér að segja Magnús Óskar þá er það ekkert annað en dónaskapur og merki um rotið innra eðli að opinberlega kalla giftingarathöfn tveggja ástfanginna aðila "merkingalausan fíflagang" og ég held að þú verðir aðeins að slaka á í hatrinu þegar þú getur sært fólk á þeirra mikilvægasta degi.
Jón Grétar Borgþórsson (IP-tala skráð) 30.6.2013 kl. 18:18
Stórt LIKE á athugasemd Jón Grétars!
Iris (IP-tala skráð) 30.6.2013 kl. 21:40
Takk fyrir þessa leiðréttingu Jón Grétar.
Haha Ásgrímur, ég áttaði mig á því að neiðarhemill væri ekki beint heppilegasta orðið þarna en þar sem ég gat ómögulega fundið betra orð, lét ég það bara flakka. Ég vona að þetta hafi þó skilist.
Axel (IP-tala skráð) 30.6.2013 kl. 23:22
Eitthvað þótti mér þetta undarlegt hjá þér.
Ásgrímur Hartmannsson, 1.7.2013 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.