Hver þarf ekki aðgang að svona?

Þú getur prentað bíl.  Einhver gaur á Nýja Sjálandi var að gera það um daginn:

http://www.stuff.co.nz/motoring/videos/8995908/Kiwi-3D-printing-an-Aston-Martin

Svo má alltaf prenta út byssu.  Eða lásboga ef maður hefur ekki aðgang að skotfærum.

Og hvað annað sem manni dettur í hug.

Næsta skref er svo að smíða svona replicator græju eins og þeir eru með í StarTrek, svo maður geti farið að láta bíma til sín bjór án þess að þurfa að koma við í Ríkinu. 


mbl.is Prenta það sem hugurinn girnist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta með byssuna er bara findið. Svona prenntari kostar frá 250þús isk. Hver mun kaupa slíkt til að búa til einsskota skammbyssu? Ef fólk kann að smíða úr járni og hefur aðgang að rennibekk þá er lítið mál að búa til lélega byssu. Slíkt kostar kannski svona 2 til 5 þús krónur. Enn þú prentar ekki kúlurnar, enn þær er ekki flókið að kaupa. Amk ekki algeng kaliber nú eða bara stela þeim.

ólafur (IP-tala skráð) 3.8.2013 kl. 23:14

2 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ein af ástæðunum fyrir því að yfirvöld í USA vilja banna prentarana er að svona virkar plastbyssur komast framhjá skönnum á flugvöllum auk þess að menn á sakaskrá geta auðveldlega framleitt þær. En hvað með kúlurnar? Eru seldar banvænar kúlur úr plasti sem líka er hægt að smygla framhjá?

Það er augljóst að ég veit mjög lítið um skotvopn, enda hef ég enn ekki drepið neitt/neinn.

Austmann,félagasamtök, 4.8.2013 kl. 07:45

3 Smámynd: Anepo

*facepalms* Þessir prentarar hafa verið til í yfir 10 ár. Og þar af amk 5-6 ár á almennum markaði og þeir taka 500$ prentara og selja á 250þúsund ertu ekki að Grínast með verðið? BIG ASS RIP OFF!

Anepo, 4.8.2013 kl. 12:40

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Verðið á þessu mun lækka. Það ein asem þarf til eru fleiri framleiðendur. Og það eru til svona tæki sem fara létt með að prenta út málm-hluti.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.8.2013 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband