12.8.2013 | 22:38
Um hvað er maðurinn að tala?
Vitnum bara í greinina af Fortune:
*The inevitable unmasking of Iceland's dubious economic recovery
Dubious. Já, það er rétta orðið.
*Since 2008, the small island nation has been able to avoid an all-out economic meltdown
Við þurftim að berjast fyrir því að vera ekki sett beint á hausinn. Til dæmis með Icesave. Stjórnvöld unnu ötullega og með áhuga að því að koma okkur illa.
*But the walls the government and its banks erected to shield its population from the outside elements have finally started to crumble.
Nútíminn... það er ekki árið 1954 lengur. Ekki það að höftin hafi gert okkur neitt gott þá, heldur.
*Iceland's economy appears as if it has rebounded, growing faster than most of its European cousins.
Það gefur ekki til kynna að allt sé í svaka fínu lagi hér. Svo er ekki. Þetta segir okkur frekar að evrópa er í vondum málum.
*Unemployment has fallen sharply from a peak of 8% in 2009 to around half that today.
Er það? 4.9 - 5%, segja þær heimildir sem mér tókst að finna með gúgle á 5 sekúndum. Sem þýðir líklega að einhver hefur verið að fiffa bókhaldið aftur.
*All in all it seems that Iceland has recovered, at least that is what most economists and even the IMF say.
Ég á nú eftir að sjá það.
*But hang on: Iceland has made little, if any, real progress in tackling its economic issues.
Ja, við vorum að dunda okkur við það í 4 ár að búa til ný vandamál, svona til þess að hafa með þessum gömlu.
*At the same time, Icelandic consumers still find it hard to buy foreign goods, forcing them to buy less-desirable local equivalents,
"less desired" er ekki rétti frasinn. "More expensive" er frasinn sem hann ætti að nota.
*All in all, real output in Iceland remains 10% below the pre-crisis peak.
Uppgangur, segirðu...
*And while GDP did grow at around 2.9% in 2011, it slowed to around 1.6% last year and is expected to fall even further this year.
Enginn virðist impra á þessu hér um slóðir.
*This is the ugly side of capital controls. In short, by restricting what people can buy and invest in, i.e. only Icelandic goods and opportunities, individuals eventually stop spending.
Það er eiginlega ekki hægt að hætta að eyða. En það er hægt að eyða minna. Nema menn fari í eiturlyfin. Þau ku vera málið núna.
*Indeed, domestic consumption and investment in Iceland are both down 20% from their pre-crisis levels and continue to fall. Icelanders are instead choosing to pay down their debts, which, while positive, comes at the expense of economic growth.
Til lengdar er þetta gott.
And despite the debt paydown, household and corporate debt remain high, coming in at 109% and 170% of GDP, respectively.
Vegna "dept paydown"má búast við að skuldir haldist nokkuð háar, vegna þess að svo margir vonast til að ríkið borgi skuldir þeirra fyrir þá.
*Iceland has few good options. If it keeps the capital controls in place its economy will continue to shrink; lift them and asset values will fall as Icelanders ship their cash out of the country.
Það eru nú voða fáir sem hafa getu til eða vilja til að flytja fjármagnið úr landi. Allir vilja nefnilega vera voldugir heima hjá sér.
*The new government says that foreign direct investment will make up for the capital outflows, but they are either extremely optimistic or completely misguided.
Ég veðja á "completely misguided." Ég þekki mitt fólk.
*The lifting of capital controls will cause housing prices and other Icelandic assets to fall dramatically
Það má alveg gerast. Það er nú þegar of dýrt. Þetta yrði slæmt fyrir bankana, því þeir eru með svo mikið fjárfest í húsnæði.
Fylgjumst með.
Ísland er tifandi tímasprengja á ný, segir Fortune | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.