Á næsta ári munu þeir eiga mikið af snuff-myndum

Nei í alvöru, svona lagað færir glæpina í besta falli til.  Í versta falli fá þeir 24 tíma af glæpum frömdum af mönnum með hettur fyrir andlitinu.

En hvað um það: 

"Stjórnvöld í Venesúela ætla að láta setja upp 30.000 eftirlitsmyndavélar í landinu í þeim yfirlýsta tilgangi að sporna gegn glæpum."

En í raun eru þeir bara að láta líta út eins og þeir séu að gera eitthvað. 

"Flestar myndavélarnar, sem framleiddar verða í Kína,"

Hmm... I smell a rat. 

"Ennfremur segir í fréttinni að glæpir séu taldir algengastir í Venesúela af löndum Suður-Ameríku en þar voru framin 16.000 morð á síðasta ári."

Þeir láta það hljóma eins og morð séu einhver indicator fyrir fjölda glæpa almennt.  Er það svo? 

"Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hafa 3.400 morð verið framin í landinu samkvæmt opinberum tölum."

Það fer tvennum sögum af áreiðanleika þessara opinberru talna.  Svo þeir gætu alveg bara falsað næstu tölur og sagt að þetta virki. 

Þeir hefðu geta spurt breta.


mbl.is 30.000 myndavélar gegn glæpum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband