26.8.2013 | 14:06
"Cherrypicking"
Mogginn hefur fengið einhvern áhuga á voðaskotum, og birtir hverja einustu frétt sem hann finnur af slíku, allstaðar að úr heiminum.
Þið getið sjálf flett upp hve margir búa í heiminum, og dundað sér við að reikna út frá því.
"Skotvopnalöggjöf í Suður-Afríku er ströng en byssueign algeng meðal borgara. Árið 2011 var talið að um 2,9 milljónir skráðra skotvopna væri að finna þar í landi, en íbúar Suður-Afríku eru tæplega 52 milljónir."
2.9 milljónir vopna á 52 milljónir íbúa? Algeng? Bullshit. Og ég veðja að það dreifist ekki jafnt. Þá meina ég, færri en 2.9 milljón manns eiga þessar 2.9 milljón byssur.
Það eru fleiri skotvop á hvern íbúa hér á landi.
7 ára skaut 6 ára til bana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.