28.8.2013 | 20:30
Það er svo margt athugavert við þetta
Þar er kveðið á um hernaðaríhlutun gegn því sem Bretar segja að sé óviðunandi beiting efnavopna.
Já... hvað hefði verið viðunandi beiting efnavopna?
Sýrlensk stjórnvöld hafa sakað Vesturveldin um að búa til afsökun svo þau geti ráðist á landið.
They might be on to something.
Vestræn ríki, Bandaríkin til að byrja með, eru að búa til falskar sviðsmyndir og ímyndaðar sannanir svo hefja megi hernaðaríhlutn í Sýrlandi, sagði Wael al-Halgqi, forsætisráðherra Sýrlands, í ávarpi í sýrlenska ríkissjónvarpinu.
Ekki veit ég nú með það, en það sýnist mér að bæði kaninn og Frakkar þrá ekkert heitar en að fá að taka þátt í þessu stríði.
Af hverju veit ég hinsvegar ekki.
William Hague, utanríkisráðherra Bretlands, segir að alþjóðasamfélagið beri mikla ábyrgð
Er það svo? Minnir mig á "white man's burden." Man einhver hér eftir því?
og að það verði að grípa til aðgerða gegn ríkisstjórn Sýrllands;
Vegna þess að það er svo mikilvægt að hjálpa Al Kæda. Vegna þess að... bara.
Alþjóðasamfélagið ber ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Sýrland á OLÍU - og mun líkt og Kuwait þurfa að borga triljónir fyrir "frelsunina"
Syria has produced heavy-grade oil from fields located in the northeast since the late 1960s. In the early 1980s, light-grade, low-sulphur oil was discovered 600,000 barrels per day (95,000 m3/d) (bpd)
Grímur (IP-tala skráð) 28.8.2013 kl. 22:16
Það er einmitt góð ástæða til að gera ekkert.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.8.2013 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.