23.9.2013 | 22:07
Kötturinn Brandur
"...fá þarf löggildan skjalaþýðanda til verksins og þeir rukka jafnan fyrir hvert orð úr frumtexta þegar kemur að lengri textum."
Alltaf þegar einhevr notar frasann "þegar kemur að," án þess að segja hver það er sem kemur að, finnst mér sniðpugt að hugsa mér að það sé kötturinn Brandur sem kemur að... hverju sem er eiginlega verið að nálgast.
Svo:
"... fá þarf löggildan skjalaþýðanda til verksins og þeir rukka jafnan fyrir hvert orð úr frumtexta þegar kötturinn Brandur kemur að lengri textum."
300 blaðsíðum á ensku hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.