Menn ekki einu sinni komnir lengra en til tunglsins...

og strax byrjaðir að dreifa notuðum MacDonalds ílátum útum allt sólkerfi. 


mbl.is Fundu plastefni á tungli Satúrnusar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einföld skýring á þessu. 21.november var Voyager 1 á leið þarna um. Eitt af því sem hann bar með sér var BigMac ásamt fleiri sýnishornum af jarðneskri menningu.

Komið hafði fram að farið var örlítið af leið og þurfti að gera stefnuleiðréttingu. Var gripið til þess ráðs skjóta BigMacnum út af töluverðu afli sem veitti farinu það atlag sem það þurfti til að komast á rétta leið. BigMacinn varð fyrir valinu þar sem það hafði nægan massa og það var hvort eð er tvöfaldur BicMac með frönskum í Voyager 2.

NASA (IP-tala skráð) 1.10.2013 kl. 16:42

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mac er þá með bestu sendlaþjónustu í heimi. ET fær hamborgara.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.10.2013 kl. 23:27

3 Smámynd: Aztec

"ET fær hamborgara."

Nei, Ásgrímur, ekki hamborgara. Þetta rusl var frá McDonalds, sem selja ekkert sem minnir á hamborgara. McShit.

Annars kemur það ekkert á óvart, að það hafi fundizt propylene í andrúmslofti Titans. Meginefni andrúmsloftsins þar er gert úr köfnunarefni (N), metani (CH4), etani (C2H6), acetelyni (HCCH), etyleni (CH2=CH2) og hydrogen cyaníði (blásýru, HCN). Nú, propylen er svo CH3CH=CH2. Það væri undarlegt, ef það hefði ekki myndazt neitt af því úr þessari súpu.

Spurningin til ykkar (Ásgríms og Nösu) er þessi: Hvað marga gígalítra af hreinum spíra (etanóli) er hægt að vinna úr þessu andrúmslofti? Reynið að gizka.

Aztec, 9.10.2013 kl. 19:30

4 Smámynd: Aztec

Jæja, tíminn er liðinn. Svarið er: Núll.

Til að framleiða etanol (eða hvaða alkóhól sem er), þarf súrefni, og það fyrirfinnst ekki á Titan.

Aztec, 11.10.2013 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband